Veðurupplýsingarkerfi M&T ehf. safnar gögnum frá veðurstöðvum sem M&T þjónustar.
Veðurgögnin eru svo birt í vefviðmóti þannig að þau eru aðgengileg á hvaða nettengdri tölvu sem er.
Hér er linkur á yfirlitskort sem sýnir hvar veðurstöðvarnar eru á landinu.

vedur.mogt.is

Hægt er að smella á merkin á kortinu til að opna viðkomandi veðurstöð.

You are here: Home Veðurupplýsingakerfi