M&T ehf. var stofnað 1999 af Magnúsi Helga Steinarssyni og Torfa Birki Jóhannssyni.

Hefur það sérhæft sig í smíði, uppsetningu og viðhaldi á sjálfvirkum veðurstöðvum og tengdum búnaði.

Helstu viðskiptavinir eru Vegagerðin, Landsnet og hafnir landsins.

You are here: Home